Færanleg herstjórnarmiðstöð á Keflavíkurflugvelli

Færanlegri herstjórnarmiðstöð hefur verið komið fyrir á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli og munu 250 manns taka þátt í æfingum næstu daga. Yfirmaður Sameiginlegu viðbragðssveitarinnar, sem stendur að æfingunum, segir sveitina til taks skapist hættuástand hér á landi.

137
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.