Talið er að um 570 tonn af eldislaxi hafi drepist í kvíum nærri Bíldudal vegna óveðurs

Talið er að um 570 tonn af eldislaxi hafi drepist í kvíum nærri Bíldudal vegna óveðurs í janúar. Verðmætabjörgun hefur staðið yfir en eftirlitsmaður Matvælastofnunar segir enga hættu hafa verið á umhverfisslysi.

64
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.