Helgin með Hvata: Prjónar lopapeysu á tengdasoninn fyrir jólin

Karen Guðmundsdóttir vann gjafabréf fyrir fjóra á Grillhúsið í 3-7 leiknum hjá Hvata síðasta sunnudag. Þá sagði hún frá því að hún væri að prjóna lopapeysu á tengdason sinn sem hún gefur honum í jólagjöf. Hvati hitti Karenu óvænt á Grillhúsinu í gær - og hún er búin með peysuna. Sjáðu myndir í innslaginu.

268
02:36

Vinsælt í flokknum Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.