Þór/KA og Stjarnan eigast við

Nú stendur yfir leikur Þórs/KA og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Með sigri fer Stjarnan upp í annað sæti deildarinnar sem veitir keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu að ári.

51
00:39

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna