Tímamót í peningastefnu

Dósent í hagfræði telur að ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um lækkun vaxta um hálft prósentustig marki ákveðin tímamót við framkvæmd peningastefnunnar í niðursveiflu. Drífa Snædal forseti ASÍ segist vona að þetta sé upphafið af nýju vaxtalækkunartímabili hjá Seðlabankanum.

47
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.