Stefnir í fjórða næturfundinn

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins gagnrýndi forseta Alþingis í dag fyrir ósanngirni í garð stjórnarandstöðunnar með því að lengja þingfundi langt fram á nótt. Þriðja næturfundi Alþingis um þingsályktunartillögu um þriðja orkupakkann lauk klukkan tuttugu mínútur í níu í morgun. Fundurinn í nótt er talinn einn lengsti þingfundur sögunnar

35
04:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.