Ísland í dag - Hætti í dagvinnu eftir vinsældir á samfèlagsmiðlum

Hjálmar Örn Jóhannsson er einn af vinsælustu skemmtikröftum landsins og hefur algjörlega slegið í gegn sem hvítvínskonan. Hjálmar langaði alltaf til þess að starfa við að skemmta öðrum og fékk tækifærið til þess að fylgja þeim draumi á samfélagsmiðlum og nú hefur hann lagt dagvinnuna á hilluna. Eva Laufey Kjaran kíkti til hans í grillveislu nú á dögunum og fékk að heyra hans sögu.

13754
11:44

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.