EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar - Þungur mánudagur

Stefán Árni Pálsson, Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fara hér yfir tap Íslands gegn Króatíu, 23-22, í milliriðli á EM í handbolta í dag. Liðið mætir Svartfjallalandi á miðvikudaginn og verður að vinna þann leik til að eiga möguleika á sæti í undanúrslitum. Einnig þarf íslenska liðið að treysta á frændur okkar Dani að vinna Frakka í lokaleik milliriðilsins. Arnór Atlason var á línunni og greindi tapið gegn Króötum og einnig spáir í leik Dana og Frakka á miðvikudaginn, leik sem skiptir okkur öllu máli.

3153
42:43

Vinsælt í flokknum Seinni bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.