Best geymda leyndarmál Rauðhólanna afhjúpað

Ein mikilvægasta herstöðin á Íslandi á árum síðari heimsstyrjaldar var starfrækt í Rauðhólum. Stöðin var vel falin oní gervigígum og þaðan var loftvörnum Íslands stjórnað. Nánast ekkert hefur verið fjallað um þessa starfsemi opinberlega til þessa en Kristján Már bætir nú úr.

1721
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir