Sigga Lund - Æðislegur kántrí-skotin dúett með Margréti Eir og Bó

Margrét Eir var á línunni hjá Siggu Lund á Bylgjunni í dag, en Margrét í farabroddi með hljómsveitinni Thin Jim and the Castaways voru að gefa út nýtt lag sem ber heitið piltur og stúlka. Hljómsveitin fékk Björgvin Halldórsson til að syngja á móti Margréti og er útkoman virkilega flottur kántrí-skotin dúett.

61
06:56

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.