Starfsmenn Símans fresta jólaglöggi vegna stöðunnar í undirheimum

Starfsmannafélag Símans hefur ákveðið að fresta jólaglöggi starfsmanna sem átti að fara fram í miðbænum annað kvöld vegna óvissu í kring um átök í undirheimum. Hótanir um árásir í miðbænum um helgina hafa gengið manna á milli á samfélagsmiðlum.

87
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.