7 leikir voru spilaðir 16 liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni karla í gær

7 leikir voru spilaðir 16 liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni karla í gær, viðureign Vals og ÍA sem átti að fara fram í kvöld var frestað um óákveðin tíma vegna hertra aðgerða stjórnvalda. Tvö Lengjudeildarlið eru komin í 8 liða úrslit og svo virðist sem gamla stórveldið Fram sé að vakna til lífs á nýjan leik.

87
01:35

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.