U21 landsliðið í fótbolta á góða möguleika á að komast í umspil fyrir EM

Ungmennalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21. árs og yngri á góða möguleika á að komst í umspil um sæti í lokakeppni Evrópumótsins. Framundan eru tveir leikir á heimavelli sem verða að vinnast.

35
01:21

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.