Fótbolti.net - Liðin sem hafa breytt leiknum

Elvar Geir og Benedikt Bóas stýra þætti vikunnar. Aðalumræðuefnið eru lið Víkings og Breiðabliks sem staðið hafa í ströngu á öllum vígstöðvum. Magnús Már Einarsson ræðir um árangur þeirra í Evrópu. Einnig er farið yfir fréttir vikunnar, rætt við Sverri Örn stuðningsmann Víkings og Tómas Meyer dómara sem er útskrifaður af sjúkrahúsi.

229
1:25:35

Vinsælt í flokknum Fótbolti.net

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.