Formaður Íslenska safnaðarins í Noregi hefur látið af störfum vegna trúnaðarbrests

Formaður Íslenska safnaðarins í Noregi hefur látið af störfum vegna trúnaðarbrests við stjórn trúfélagsins, en upp komast að hann hefði í nokkrum tilfellum misnotað greiðslukort í starfi sínu. Trúfélagið tók þá ákvörðun að kæra málið ekki til lögreglu.

5
01:30

Vinsælt í flokknum Fréttir