Undirbúningur framkvæmda við fyrirhugaða Hvalárvirkjun hófst í morgun

Undirbúningur framkvæmda við fyrirhugaða Hvalárvirkjun hófst í morgun. Byrjað var að ráðast í lagfæringar á Ófeigsfjarðarvegi sem upplýsingafulltrúi Vesturverks segir minniháttar. Lögreglan á Vestfjörðum var ekki vör við mótmæli á svæðinu í morgun.

0
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir