Slökkt var á kerskála þrjú í álverinu í Straumsvík í nótt til að tryggja öryggi starfsfólks
Slökkt var á kerskála þrjú í álverinu í Straumsvík í nótt til að tryggja öryggi starfsfólks. Um þriðjungur framleiðslunnar í álverinu fer fram í skálanum. Nú er lögð áhersla á að koma kerskála eitt og tvö á beinu brautina samkvæmt upplýsingum frá forstjóranum.