Ökumaður keyrði inn í Ísbúð Vesturbæjar

Ökumaður bifreiðar keyrði inn í Ísbúð Vesturbæjar í Bæjarlind fyrr í dag. Engin alvarleg slys urðu á fólki en starfsfólk ísbúðarinnar var í töluverðu áfalli. Lögreglu barst tilkynning um óhappið rétt fyrir klukkan tvö í dag og var dráttarbíll sendur á staðinn. Ökumaðurinn var eldri kona sem einnig hafði bakkað á aðra bifreið áður en hún ók inn í búðina.

1305
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.