Sér soninn brosa í fyrsta sinn vegna nýrra gleraugna

Blindrafélagið hefur fest kaup á sextán nýjum gleraugum, sem gera sjónskertum kleift að horfa á sjónvarpið, út um gluggann og fara í leikhús. Blind kona segist í fyrsta sinn geta séð son sinn brosa, eftir að hafa fengið slík gleraugu.

5375
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir