Unga fólkið - Hvaða fram­bjóðandi er myndar­legastur?

Við kíktum í Háskólann í Reykjavík til þess að komast að því hvað unga fólkið hefur að segja um kosningabaráttuna. Stendur eitthvað upp úr? Eru þau búin að ákveða sig hvað á að kjósa? Ætla þau yfir höfuð að kjósa?

20125
06:42

Vinsælt í flokknum Kosningar