Rakari á Akranesi fagnar sjötíu ára starfsafmæli

Jón rakari á Akranesi fagnar sjötíu ára starfsafmæli á árinu. Honum hefur aldrei leiðst í vinnunni og segir bransann lítið hafa breyst. Fastakúnni til sextíu og sex ára segist ekki þora að leita annað úr þessu.

355
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.