Ofbeldismenn og hreinir sveinar fjölmenna á Wick 3

Heiðar Sumarliðason segir þriðju John Wick myndina þá áberandi bestu í seríunni, en samsetning áhorfendahópsins í Laugarásbíói vakti athygli hans. Leikarinn Bragi Árnason kom í heimsókn og ræddi myndina. Pétur Jóhann lítur svo við. Stjörnubíó er á dagskrá X977 alla sunnudaga klukkan 12:00 í boði Te og kaffi. Hægt er að nálgast allan þáttinn á útvarpsvef Vísis.

359
12:29

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.