Forsetakosningar tefji ekki fyrir ákvörðun um hvalveiðileyfi

Matvælaráðherra segist ekki vera viljandi að bíða fram yfir kosningar með að taka ákvörðun um leyfisveitingu til hvalveiða. Ákvörðun kunni að liggja fyrir í lok næstu viku, og muni ekki byggja á hennar pólitísku hugsjón. Kallað var eftir umsögnum fjölda hagaðila og stofnanna fyrst í gær.

47
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir