Supersport! - taka samtalið

Á föstudag sendi hljómsveitin Supersport! frá sér glænýtt lag sem kallast taka samtalið. „taka samtalið fjallar um mikilvægi þess að eiga opin samskipti í nánum samböndum, hvort sem þau eru rómantísk eða platónsk. Lagið var tekið upp og hljóðblandað af hljómsveitarmeðlimunum sjálfum á meðan þau voru í einangrun fyrr í mánuðinum og er allt tekið upp á hljóðnema á snjallsímum.“

200
02:22

Vinsælt í flokknum FM957

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.