Noregsstjórn kynnti hertar aðgerðir

Noregsstjórn kynnti hertar aðgerðir gegn kórónuveirufaraldrinum í dag. Frá og með miðvikudegi mega landsmenn ekki fá fleiri en fimm gesti af mismunandi heimilum í heimsókn og erlendir verkamenn þurfa að fara í skimun á þriggja daga fresti.

17
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.