Aldrei hafa fleiri legið á Landspítalanum vegna Covid-19

Ríflega fimmtíu sjúklingar liggja nú á Landspítalanum með COVID-19 en hópsýking sem kom upp á Landakoti hefur haft mikil áhrif á starfsemi spítalans. Forstjóri Landspítalans á von á að fleiri leggist inn á næstu dögum.

18
04:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.