Segir svigrúm til óábyrgra kjarasamninga minna nú en áður

Formaður Samtaka atvinnulífsins segir svigrúm til óábyrgra kjarasamninga minna nú en áður og launin dugi betur en nokkru sinni fyrr enda hafi verið lögð áhersla á að hækka lægstu laun á undanförnum árum. Forsætisráðherra lýsti eftir konum í forystu samtaka, fyrirtækja og stofnana á aðlafundi Samtaka atvinnulífsins í dag.

53
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.