Party Zone 10. september

Í Party Zone þætti vikunnar er kynntur til leiks plötusnúður september mánaðar sem er enginn annar en Andrés Nielsen. Hann tekur hlustendur í rúmlega 2 klukkustunda ferðalag um heim danstónlistarinnar með tónlist úr ýmsum áttum og frá ýmsum tímum. Ekki missa af hreint út sagt frábæru mixi frá einum af okkar bestu plötusnúðum.

1416
2:12:59

Vinsælt í flokknum Party Zone

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.