Páll Óskar - Allt fyrir ástina - Hlustendaverðlaunin 2020

Páll Óskar Hjálmtýsson fékk sérstök heiðursverðlaun Hlustendaverðlaunanna í Hörpunni í gærkvöldi. Hann var heldur betur sáttur með verðlaunin og ákvað því að flytja hans vinsælasta smell, Allt fyrir ástina.

6620
03:52

Vinsælt í flokknum Hlustendaverðlaunin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.