Vagnstjóri stefnir fólki í hættu með myndbandstöku undir stýri

Strætóbílstjóri sem tók upp myndband fyrir samfélagsmiðla undir stýri fær að aka áfram þar til unnið hefur verið úr máli hans innan Strætó bs. Fordæmi eru fyrir því að bílstjórar séu áminntir eða reknir fyrir annað eins.

16581
01:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.