365 dagar af Covid

Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær, en einn greinidst í landamærunum. Leita þarf aftur til 1. febrúar til þess að finna smit utan sóttkvíar. Í dag 28. febrúar, er ár liðið frá því fyrsta tilfelli kórónuveirunnar greindist á Íslandi. Rúm sex þúsund hafa smitast af veirunni í þremur bylgjum

41
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.