Enn skelfur jörð

Nú þegar fimm dagar eru frá því jarðskjálftahrinan á Reykjanesskaga hófst virðist ekkert lát á henni. Á miðnætti reið yfir öflugasti skjálftinn það sem af er þessum sólarhring., 4,7 að stærð en síðan hafa orðið um 1.600 skjálftar. Þar af fimm skjálftar sem voru stærri en fjórir að stærð, nú síðast á fimmta tímanum.

163
03:15

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.