Dómsmálaráðherra verði að draga útlendingafrumvarp til baka

Þingmaður sem sagði sig úr Vinstri hreyfingunni - grænu framboði vegna máls egypsku fjölskyldunnar segir að nú verði dómsmálaráðherra að draga útlendingafrumvarp tilbaka og endurvinna það frá grunni út frá alvarlegum athugasemdum sem hafa verið gerðar. Niðurstaðan sé gleðileg fyrir fjölskylduna en gríðarlegur ósigur fyrir stjórnmálin.

28
01:45

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.