Yfir tvö hundruð starfsmenn Landspítalans í sóttkví

Yfir tvö hundruð starfsmenn Landspítalans eru í sóttkví vegna kórónuveirunnar og þrjátíu og fimm smitaðir. Staðan sem upp er komin er áhyggjuefni að mati stjórnenda en fresta hefur þurft aðgerðum og deildum hefur verið lokað. Fjörutíu og fimm greindust með veiruna innanlands síðasta sólarhringinn.

1
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.