Forsætisráðherra hyggst funda með aðilum vinnumarkaðarins

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hyggst funda með aðilum vinnumarkaðarins til þess að fara yfir stöðuna á vinnumarkaði. Forseti ASÍ segir það feigðarflan hjá atvinnurekendum ef þeir samþykkja það í boðaðri atkvæðagreiðslu að segja upp kjarasamningum.

0
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.