Allt úr engu - Davíð Örn heimsækir Júlían

Í þættinum Allt úr engu heimsótti Davíð Örn Hákonarson íþróttamann ársins 2019, kraftlyftingamanninn Júlían J. K. Jóhannsson. Í Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu.

360
01:05

Vinsælt í flokknum Matur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.