Íþróttir

Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Lyon mæta Bayern Munchen í 8 liða úrslitun Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í dag. Sevilla varð í gær Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins eftir sigur á Inter í úrslitaleiknum og Stjarnan er enn taplaus í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu.

1
03:49

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.