Segir að blað sé brotið í sögu Alþingis

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir að blað sé brotið í sögu Alþingis með því að kjósa sérstaka forsætisnefnd til að fjalla um Klaustursmálið. Þá telur að hann að þessi afgreiðsla málsins beinist að sér persónulega og sé einhvers konar hefnd forseta Alþingis.

1
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.