Tónlist barna ómaði um Hörpu

Klassíski krakkadagurinn fór fram í Hörpu í dag. Börn úr hinum ýmsu tónlistarskólum komu saman og ómaði tónlist þeirra í opnum rýmum hússins. Þetta var í fyrsta sinn sem viðburðurinn var haldinn en hann er samstarfsverkefni tónlistarskóla og sinfóníuhljómsveita.

106
00:47

Vinsælt í flokknum Fréttir