Skýstrókur stórskemmdi bæi á Suðurlandi

Sérfræðingur segir skýstróka af þeirri stærðargráðu sem stórskemmdu bæi á Suðurlandi í gær einsdæmi hér á landi síðustu áratugi. Erfitt sé að spá fyrir um slík fyrirbrigði, en hópur frá Veðurstofunni mun skoða aðstæður á svæðinu eftir helgi.

1257
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.