Konur fæddar árið 1996 og karlar fæddir árið 1987 fá skyndiboð

2500 skammtar af Pfizer bóluefni stóðu eftir ónotaðir þegar allir höfðu látið sjá sig af þeim sem höfðu verið boðaðir í bólusetningu. Því var ákveðið að draga árganga af handahófi, ekki bara einu sinni heldur tvisvar. Í síðara skiptið komu konur fæddar 1996 og karlar fæddir 1987 upp úr pottinum.

2166
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.