Brennslan - Stjörnu Sævar um 3iAtlas: „Þurfum ekki að hafa einar einustu áhyggjur“
Það eru engar geimverur á leiðinni.. Því miður, því það væri merkasta uppgötvun í sögu manna. Þetta er meðal þess sem Sævar segir í þessu spjalli. Hann talar einnig um mikilvægi þess að passa sig á upplýsingum á internetinu.