Forsætisráðherra Ísraels mætti fyrir dóm í morgun

Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísraels mætti fyrir dóm í morgun en hann er sakaður um að hafa misbeitt valdi sínu með því að hafa þegið jákvæða umfjöllun frá fjölmiðlarisum í skiptum fyrir lagabreytingar sem voru þeim í hag. Hann er einnig ákærður fyrir að hafa þegið gjafir í skiptum fyrir persónulega greiða.

132
00:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.