Of margir á Landspítala sem bíða hjúkrunarrýmis

Í september voru 14% af rúmum á Landspítala notuð af þeim sem biðu hjúkrunarrýmis. Landlæknir segir brýnt að rúmin séu notuð fyrir þá sem þurfa á sérhæfðri heilbrigðisþjónustu á hátæknisjúkrahúsi að halda. Að sama skapi sé mikilvægt að einstaklingar sem eru í þörf fyrir varanlegt úrræði fái það sem fyrst.

4
02:07

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.