Stéttarfélög áhafnarinnar á Júlíusi Geirmundssyni kæra

Stéttarfélög áhafnarinnar á Júlíusi Geirmundssyni hafa ákveðið að kæra framgöngu Hraðfrystihússins Gunnvarar til lögreglu vegna meðferðarinnar á skipverjunum í síðasta veiðitúr togarans. Formaður Verkalýðsfélags Vestfjarða segist búast við því að niðurstaða um hvort sjópróf verði haldin í málinu muni liggja fyrir mjög fljótlega.

10
02:00

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.