Amy Coney Barrett sór embættiseið í nótt

Amy Coney Barrett sór embættiseið í nótt eftir að öldungadeild bandaríska þingsins samþykkti tilnefningu hennar í embætti hæstaréttardómara. Með skipun hennar skipa íhaldssamir dómarar nú sex af níu sætum.

0
01:55

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.