Hátt í níutíu manns hafa smitast út frá hópsýkingunni

Hátt í níutíu manns hafa nú smitast frá því hópsýking á Landakoti hófst. Sóttvarnalæknir segir tíu hafa bæst í hóp smitaðra í gær og að ekki sé búið að ná utan um sýkinguna. Yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans telur af og frá að tilkynna beri hópsýkinguna til landlæknis sem alvarlegt atvik.

10
02:20

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.