Goðsögn kvödd

Elísabet önnur Bretlandsdrottning var borin til grafar með mikilli viðhöfn í Lundúnum í dag. Um fimm hundruð fulltrúar um tvö hundruð ríkja voru viðstaddir útförina í Westminster kirkjunni. Að lokinni athöfn var kista drottningar dregin á fallbyssuvagni framhjá Buckinghamhöll að Wellington minnismerkinu þar sem kistan var flutt í bíl sem ók henni til Windsor kastala.

214
06:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.