Kjötætur óskast! - Kolefnisspor íslenska nautakjötsins

Ragnar og Hrafnhildur á Litla-Ármóti efuðust um að alþjóðlegt meðaltal um kolefnisspor nautakjöts ætti við um íslenskt nautakjöt í vegantilrauninni í Kjötætum óskast. Þau gleðitíðindi bárust svo við lokavinnslu þáttanna að verið væri að vinna að uppfærslu Matarsporsins með kolefnisspori fyrir framleiðslu íslensks nautakjöts sem sýna að það er allt að helmingi lægra en alþjóðlegt meðaltal um nautakjötsframleiðslu bendir til.

2678
01:22

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.