Kenneth Máni fer til Köben

Atriði úr Degi rauða nefsins, söfnun Unicef 2009. Ólíkindatólið Kenneth (eða Ketill) Máni ætlar að fara til Kaupmannahafnar til að vinna fyrir Unicef. En tollararnir á Kastrup eru vitanlega ekki hrifnir af því að fá okkar mann inn í landið.

Dagur rauða nefsins 2010 verður þann 3. desember. Þá verður haldin fimm klukkustunda löng skemmtidagskrá sem verður í beinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi.

68902
01:45

Vinsælt í flokknum Rauða nefið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.